Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissir þú
Maggie Gyllenhaal sagði að Elena Ferrante ( höfundur skáldsögunnar sem myndin er byggð á ) hafi samþykkt kvikmyndun sögunnar með því skilyrði að leikstjórinn yrði kvenkyns.
Dakota Johnson hætti við að leika í Don\'t Worry Darling (2022) til að leika í þessari mynd.
Maggie Gyllenhaal og Peter Sarsgaard eru hjón í alvörunni.
Þetta er fyrsta leikstjórnarverkefni Maggie Gyllenhaal og einnig í fyrsta skipti sem hún leikstýrir eiginmanninum Peter Sarsgaard.
Leda segist vera 48 ára í myndinni. Olivia Colman er í raun 48 ára gömul.
Umfjallanir af öðrum miðlum
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Maggie Gyllenhaal, Elena Ferrante
Tekjur
$14.521
Vefsíða:
www.netflix.com/title/81478910/
Frumsýnd á Íslandi:
7. janúar 2022
VOD:
17. febrúar 2022