The Lost Daughter (2021)
Ein á ferð í fríi við ströndina verður Leda (Olivia Colman) hugfangin af ungri móður og dóttur hennar er hún fylgist með þeim á ströndinni.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Ein á ferð í fríi við ströndina verður Leda (Olivia Colman) hugfangin af ungri móður og dóttur hennar er hún fylgist með þeim á ströndinni. Henni verður órótt yfir einlægu sambandi þeirra (og háværri og ógnvekjandi stórfjölskyldunni). Yfir Ledu hellast minningar um ógn, ringulreið og ákefð þess að verða ný móðir. Hvatvís gjörð sviptir Ledu inn í hennar eigin ógnvekjandi hugarheim þar sem hún neyðist til að takast á við óhefðbundnar ákvarðanir sem hún tók sem ung móðir og afleiðingar þeirra.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur




Verðlaun
Hlaut fjögur verðlaun á árlegu Gotham Awards verðlaunahátíðinni. Maggie Gyllenhaal tilnefnd til BAFTA verðlauna fyrir besta handrit eftir áður útgefnu efni og Jessie Buckley fyrir leik í aukahlutverki.


















