Náðu í appið
The Lost Daughter

The Lost Daughter (2021)

2 klst 1 mín2021

Ein á ferð í fríi við ströndina verður Leda (Olivia Colman) hugfangin af ungri móður og dóttur hennar er hún fylgist með þeim á ströndinni.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic86
Deila:
The Lost Daughter - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Ein á ferð í fríi við ströndina verður Leda (Olivia Colman) hugfangin af ungri móður og dóttur hennar er hún fylgist með þeim á ströndinni. Henni verður órótt yfir einlægu sambandi þeirra (og háværri og ógnvekjandi stórfjölskyldunni). Yfir Ledu hellast minningar um ógn, ringulreið og ákefð þess að verða ný móðir. Hvatvís gjörð sviptir Ledu inn í hennar eigin ógnvekjandi hugarheim þar sem hún neyðist til að takast á við óhefðbundnar ákvarðanir sem hún tók sem ung móðir og afleiðingar þeirra.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Maggie Gyllenhaal sagði að Elena Ferrante ( höfundur skáldsögunnar sem myndin er byggð á ) hafi samþykkt kvikmyndun sögunnar með því skilyrði að leikstjórinn yrði kvenkyns.
Dakota Johnson hætti við að leika í Don\'t Worry Darling (2022) til að leika í þessari mynd.
Maggie Gyllenhaal og Peter Sarsgaard eru hjón í alvörunni.
Þetta er fyrsta leikstjórnarverkefni Maggie Gyllenhaal og einnig í fyrsta skipti sem hún leikstýrir eiginmanninum Peter Sarsgaard.
Leda segist vera 48 ára í myndinni. Olivia Colman er í raun 48 ára gömul.

Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Elena Ferrante
Elena FerranteHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Endeavor ContentUS
Samuel Marshall ProductionsGB
Media Finance CapitalGB
Faliro House ProductionsGR
Pie FilmsIL

Verðlaun

🏆

Hlaut fjögur verðlaun á árlegu Gotham Awards verðlaunahátíðinni. Maggie Gyllenhaal tilnefnd til BAFTA verðlauna fyrir besta handrit eftir áður útgefnu efni og Jessie Buckley fyrir leik í aukahlutverki.

Gagnrýni af öðrum miðlum