Náðu í appið
The Bride
Væntanleg í bíó: 5. mars 2026

The Bride (2026)

"Here comes the mother fucking BRIDE!"

2026

Á fjórða áratug tuttugustu aldarinnar ferðast einmana Frankenstein til Chicago til að leita aðstoðar Dr.

Deila:

Söguþráður

Á fjórða áratug tuttugustu aldarinnar ferðast einmana Frankenstein til Chicago til að leita aðstoðar Dr. Euphroniusar við að skapa sér maka. Þeir endurlífga myrta unga konu og brúðurin verður til. Hún fer langt fram úr því sem þeir ætluðu sér og úr verður eldfim rómantík sem dregur að sér athygli lögreglunnar og ýtir af stað róttækri þjóðfélagshreyfingu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mary Shelley
Mary ShelleyHandritshöfundur

Framleiðendur

First Love FilmsUS
Warner Bros. PicturesUS
In The Current Company
Domain EntertainmentUS