Nokkuð flott sýning sem ég hef séð áður
Burlesque er svo mikil uppsöfnuð hrúga af klisjuleifum að þú gætir næstum því púslað henni saman úr öðrum myndum. Það er smá af Chicago í henni, örlítið af Showgirls (mínus allt...
"It Takes a Legend to Make a Star"
Burlesque leikhúsið má muna sinn fífil fegurri.
Bönnuð innan 12 ára
Vímuefni
BlótsyrðiBurlesque leikhúsið má muna sinn fífil fegurri. Tess, fyrrum dansari og eigandi staðarins, á í erfiðleikum með að halda leikhúsinu í rekstri, og á í allskonar fjárhagslegum og listrænum erfiðleikum. Leikarar sem vinna við leikhúsið eru sífellt minna með á nótunum þar sem þeir glíma sjálfir við ýmis persónuleg vandamál, auk þess sem auðkýfingur hefur áhuga á að kaupa húsið af Tess. Það er því allt Tess í óhag. Smábæjarstúlkan Ali er ráðin til hússins sem þjónustustúlka og heillast af leikhúsinu, og með stuðningi vina sem hún eignast í leikhúsinu fær hún draum sinn uppfylltan um að leika á sviði, auk þess sem hún syngur eins og engill og verður aðal aðdráttaraflið á staðnum.



Burlesque er svo mikil uppsöfnuð hrúga af klisjuleifum að þú gætir næstum því púslað henni saman úr öðrum myndum. Það er smá af Chicago í henni, örlítið af Showgirls (mínus allt...