Náðu í appið
Burlesque

Burlesque (2010)

"It Takes a Legend to Make a Star"

1 klst 59 mín2010

Burlesque leikhúsið má muna sinn fífil fegurri.

Rotten Tomatoes37%
Metacritic47
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Burlesque leikhúsið má muna sinn fífil fegurri. Tess, fyrrum dansari og eigandi staðarins, á í erfiðleikum með að halda leikhúsinu í rekstri, og á í allskonar fjárhagslegum og listrænum erfiðleikum. Leikarar sem vinna við leikhúsið eru sífellt minna með á nótunum þar sem þeir glíma sjálfir við ýmis persónuleg vandamál, auk þess sem auðkýfingur hefur áhuga á að kaupa húsið af Tess. Það er því allt Tess í óhag. Smábæjarstúlkan Ali er ráðin til hússins sem þjónustustúlka og heillast af leikhúsinu, og með stuðningi vina sem hún eignast í leikhúsinu fær hún draum sinn uppfylltan um að leika á sviði, auk þess sem hún syngur eins og engill og verður aðal aðdráttaraflið á staðnum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Screen GemsUS
Bedford Falls ProductionsUS

Gagnrýni notenda (1)

Nokkuð flott sýning sem ég hef séð áður

★★★☆☆

Burlesque er svo mikil uppsöfnuð hrúga af klisjuleifum að þú gætir næstum því púslað henni saman úr öðrum myndum. Það er smá af Chicago í henni, örlítið af Showgirls (mínus allt...