Náðu í appið
The Loved Ones

The Loved Ones (2009)

"You don't have to die to go to hell"

1 klst 24 mín2009

Til að komast hjá því að aka á skuggalega veru á veginum, þá ekur Brent Mitchell á tré og faðir hans deyr í slysinu.

Rotten Tomatoes98%
Metacritic73
Deila:

Söguþráður

Til að komast hjá því að aka á skuggalega veru á veginum, þá ekur Brent Mitchell á tré og faðir hans deyr í slysinu. Móðir hans er eyðilögð vegna atviksins og Brent hverfur inn í marijúanaþoku og þungarokksvímu vegna sektarkenndar og sársauka. Hann finnur þó ljóstýru af hamingju í kærustunni Holly, jarðbundinni og umhyggjusamri gullfallegri stelpu, draumastúlkunni til að fara með á lokaballið. En allt fer handaskolum þegar erfiðir hlutir gerast gerast undir dískókúlu. Brent er konungur lokaballsins, sem breytist í ógnvekjandi sadískan viðburð þar sem hann er aðalskemmtiatriðið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sean Byrne
Sean ByrneLeikstjóri

Framleiðendur

Ambience EntertainmentAU
Screen AustraliaAU
Omnilab MediaAU
Film VictoriaAU
MIFF Premiere FundAU

Gagnrýni notenda (1)

The loved Ones

The Loved Ones Leikstjónr og handrit: Sean Byrne. The loved ones er ástralísk hryllingsmynd lauslega um ungan strák að nafni Brent sem ætlar sér að fara á lokaball skólans með kæru...