Náðu í appið
A Mouthful of Air

A Mouthful of Air (2021)

"One Breath at a Time."

1 klst 45 mín2021

Julia Davis er metsöluhöfundur barnabóka.

Rotten Tomatoes66%
Metacritic52
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Julia Davis er metsöluhöfundur barnabóka. Hún er hlý manneskja, góðhjörtuð og ástrík í garð eiginmanns og barns. Bækur hennar fjalla um að takast á við ótta úr æsku, en sjálf á hún eftir að vinna úr myrku leyndarmáli sem hefur fylgt henni allt lífið. Þegar hún eignast annað barn, þá gerast atburðir sem láta leyndarmálið brjótast fram í dagsljósið, og við tekur erfið barátta.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Amy Koppelman
Amy KoppelmanLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Maven Screen MediaUS
Templeheart FilmsGB
Studio MaoUS
Farcaster FilmsUS
Winsome Entertainment
Stage 6 FilmsUS