Öllum leyfðÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Hundurinn Klandri býr við lúxus og dekur allt þar til eigandi hans deyr. Nú þarf hann að fara út í lífið og þar er ekki tekið á honum með neinum silkihönskum. Hann hittir stelpu með stóra drauma, en enga peninga til að láta þá verða að veruleika. Lífið er framundan en ekki án erfiðleika.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Thurman Sanches þykir ótrúlega líkur persónunni Ace Venture: Pet Detective, sem Jim Carrey lék svo eftirminnilega, þar á meðal hárgreiðslan og andlitsdrættir.
Hreyfingar íkornans sækja innblástur í dansatriði í þekktum tónlistarmyndböndum Michael Jackson, eins og Thriller, Bad og Beat it.
Bláa fiðrildið í opnunartriðinu er af sömu tegund og birtist í kvikmyndinni Papillon frá árinu 1973: The Blue Morpf, morpfo menelaus.
Þetta var síðasta kvikmyndin sem leikkonan Betty White lék í.
Með íslensku leikraddirnar fara Rúnar Freyr Gíslason, Eyþór Ingi Gunnarsson, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, Jón Jónsson, Laddi og Steinn Ármann Magnússon.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
3QU Media

Cinesite AnimationCA
Storyoscopic Films

Vanguard AnimationUS
WV Enterprises





















