Náðu í appið
Old Henry

Old Henry (2021)

"You can't bury the past."

1 klst 39 mín2021

Spennuþrunginn vestri sem fjallar um bónda sem aumkar sig yfir meiddan mann, með tösku fulla af peningum.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic69
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Spennuþrunginn vestri sem fjallar um bónda sem aumkar sig yfir meiddan mann, með tösku fulla af peningum. Málin flækjast þegar ýmsir aðilar þefa peningana uppi og bóndinn þarf að gera upp við sig hverjum hann getur treyst. Þegar á hólminn er komið og bóndinn býst til varnar, kemur í ljós, öllum að óvörum, að hann kann sitthvað fyrir sér þegar kemur að byssubardögum. Það fær fólk til að hugleiða hver hann í raun og veru er.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Félicité Du Jeu
Félicité Du JeuLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Shout! StudiosUS
Hideout PicturesUS
Blue Swan Entertainment
VMI Worldwide