Ung flukt (1959)
The Wayward Girl
Ung flukt er um unga stúlku, Gerd, sem verður ástfangin af strák.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Ung flukt er um unga stúlku, Gerd, sem verður ástfangin af strák. Gerd hefur slæmt orð á sér og er fjölskylda stráksins ekki hrifin af sambandinu. Þau ákveða að strjúka saman til að lifa ein úti í skógi en þar hitta þau sér eldri og ólíkan mann sem reynir mikið á samband þeirra.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Gerd er leikin af Liv Ullmann og þetta var hennar fyrsta aðalhlutverk. Leikstjórn er í höndum Edith Carlmar, sem var fyrsti kvenleikstjóri Norðmanna.
Höfundar og leikstjórar

Luke Brandon FieldLeikstjóri

Otto CarlmarHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Carlmar Film






