Náðu í appið
Brazen

Brazen (2022)

1 klst 34 mín2022

Eftir krefjandi kynningarferðalag fer Grace McCabe, sem er víðfrægur ráðgátuhöfundur, í heimsókn til systur sinnar Kathleen, sem stendur í harðri forræðisdeilu.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir krefjandi kynningarferðalag fer Grace McCabe, sem er víðfrægur ráðgátuhöfundur, í heimsókn til systur sinnar Kathleen, sem stendur í harðri forræðisdeilu. Það kemur Grace á óvart þegar þær hittast að Kathleen býr í slæmu hverfi og reynir að drýgja tekjurnar með símavændi. Grace ákveður að blanda sér í málið og smátt og smátt fer málið að líkjast atriði úr einni af bókum hennar. Einn helsti aðdáandi hennar, rannsóknarlögreglumaðurinn Ed Jackson, varar hana þó við því að málið sé ekki tilbúningur. Raunverulegt fólk láti lífið og Grace gæti verið næst.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Chipo Chung
Chipo ChungLeikstjórif. -0001
Donald Martin
Donald MartinHandritshöfundurf. -0001
Elizabeth J. Carlisle
Elizabeth J. CarlisleHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Mandalay PicturesUS