Gierek (2022)
Edward Gierik er ein mikilvægasta persóna í sögu Póllands á tuttugustu öldinni.
Deila:
Söguþráður
Edward Gierik er ein mikilvægasta persóna í sögu Póllands á tuttugustu öldinni. Myndin gerist á tímabilinu 1970 - 1982 þegar Gierik verður formaður póska verkamannaflokksins og þar til hann lætur af embætti. Myndin skyggnist á bakvið tjöldin og varpað er ljósi á fjölskyldutengsl sem áður hefur ekki verið fjallað um.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Michal WegrzynLeikstjóri
Aðrar myndir

Heatcliff Janusz IwanowskiHandritshöfundur
Framleiðendur
Global StudioPL






