Berdreymi (2022)
Beautiful Beings
"When a teenage boy adopts a bullied misfit into his gang of outsiders, he begins to experience a series of dreamlike visions."
Berdreymi segir frá Adda, unglingsstrák í Reykjavík sem á skyggna móður.
Bönnuð innan 14 áraSöguþráður
Berdreymi segir frá Adda, unglingsstrák í Reykjavík sem á skyggna móður. Hann og vinir hans alast upp án eftirlits og nota slagsmál til að leysa ágreining. Einn daginn ákveður Addi að taka vinalausan strák undir sinn verndarvæng. Djúp vinátta myndast á milli strákanna en ögrandi hegðun þeirra leiðir þá í lífshættulegar aðstæður. Draumkenndar sýnir byrja þá að birtast Adda. Mun nýfengið innsæi hans verða honum og vinum hans leiðarljós í átt að betra lífi eða munu þeir sökkva lengra inní heim ofbeldis?
Aðalleikarar
Vissir þú?
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





Verðlaun
Framlag Íslands til Óskarsverðlauna. Áhorfendaverðlaun og verðlaun ungmennadómnefndar á Burgas Film Festival í Búlgaríu. Best í flokknum „Generation Features á Omladinski-kvikmyndahátíðinni í Sarajevó í Bosníu. Edduverðlaun sem kvikmynd ársins.






















