Náðu í appið
Bönnuð innan 14 ára

Berdreymi 2022

(Beautiful Beings)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 22. apríl 2022

When a teenage boy adopts a bullied misfit into his gang of outsiders, he begins to experience a series of dreamlike visions.

123 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
Rotten tomatoes einkunn 83% Audience
The Movies database einkunn 58
/100
Framlag Íslands til Óskarsverðlauna. Áhorfendaverðlaun og verðlaun ungmennadómnefndar á Burgas Film Festival í Búlgaríu. Best í flokknum „Generation Features á Omladinski-kvikmyndahátíðinni í Sarajevó í Bosníu. Edduverðlaun sem kvikmynd ársins.

Berdreymi segir frá Adda, unglingsstrák í Reykjavík sem á skyggna móður. Hann og vinir hans alast upp án eftirlits og nota slagsmál til að leysa ágreining. Einn daginn ákveður Addi að taka vinalausan strák undir sinn verndarvæng. Djúp vinátta myndast á milli strákanna en ögrandi hegðun þeirra leiðir þá í lífshættulegar aðstæður. Draumkenndar sýnir... Lesa meira

Berdreymi segir frá Adda, unglingsstrák í Reykjavík sem á skyggna móður. Hann og vinir hans alast upp án eftirlits og nota slagsmál til að leysa ágreining. Einn daginn ákveður Addi að taka vinalausan strák undir sinn verndarvæng. Djúp vinátta myndast á milli strákanna en ögrandi hegðun þeirra leiðir þá í lífshættulegar aðstæður. Draumkenndar sýnir byrja þá að birtast Adda. Mun nýfengið innsæi hans verða honum og vinum hans leiðarljós í átt að betra lífi eða munu þeir sökkva lengra inní heim ofbeldis?... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.01.2023

Íslenskar kvikmyndir vinsælastar 2022

Þær fimm kvikmyndir sem mest voru skoðaðar hér á Kvikmyndir.is á nýliðnu ári, 2022, eru allar íslenskar. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá var Berdreymi vinsælasta kvikmyndin á síðunni á síðasta ári en n...

19.10.2022

Leynilögga keppir um Evrópsku kvikmyndaverðlaunin

Leynilögga, kvikmynd í leikstjórn Hannesar Þórs Halldórssonar, hefur verið tilnefnd sem besta gamanmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum (European Film Awards) í ár. Verðlaunahátíðin fer fram í Reykjavík 10...

26.09.2022

Áfram dansað á toppnum

Krakkarnir í Abbababb syngja enn og dansa af miklum krafti á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Myndin er nú aðra vikuna í röð sú vinsælasta á landinu. Ráðgáta í skóla. Tvö þúsund og fimm hundruð manns ...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn