Náðu í appið
Julia

Julia (1977)

"The story of two women whose friendship suddenly became a matter of life and death."

1 klst 57 mín1977

Að beiðni gamallar og góðrar vinkonu, Juliu, þá fer leikskáldið þekkta Lillian Hellman í mikla hættuför.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic58
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Að beiðni gamallar og góðrar vinkonu, Juliu, þá fer leikskáldið þekkta Lillian Hellman í mikla hættuför. Hún reynir að smygla fjármunum inn til Þýskalands árið 1937 þegar Nasistar eru komnir þar til valda, til að styðja við andspyrnuhreyfinguna. Ástmaður og lærifaðir Lillian, Dashiell Hammet, veit ekki af ráðagerðinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

20th Century FoxUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til ellefu Óskarsverðlauna. Fékk þrenn Óskarsverðlaun, Jason Robarts og Vanessa Redgrave fyrir leik í aukahlutverki og Alvin Sargent fyrir besta handrit byggt á áður útgefnu efni.