Náðu í appið
Öllum leyfð

Alan Litli 2022

(Lille Allan)

Frumsýnd: 7. október 2022

Den menneskelige antenne

85 MÍNDanska

Þegar foreldrar Alan skilja neyðist hann til að flytja í glænýjan bæ með föður sínum. Þar kynnist hann Helga sem er mikill áhugamaður um fljúgandi furðuhluti. Ekki líður á löngu þar til geimveran Mæken nauðlendir á leikvellinum hjá Alan. Með þeim myndast mikil vinátta og Alan er staðráðin í að hjálpa Mæke að komast aftur til síns heima.

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.10.2022

Sminkan gaf fjórar stjörnur - Nýr þáttur af Bíóbæ

Í nýjasta þætti af kvikmyndaþættinum Bíóbæ, sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, koma þeir  Bíóbærsbræður Gunnar Anton og Árni Gestur víða við því þátturinn er stútfullur af spennandi efni. L...

10.10.2022

Áfram tilefni til að brosa breitt

Engin kvikmynd komst nálægt því að ógna stöðu hrollvekjunnar Smile á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Fjöldi splunkunýrra kvikmynda voru þó frumsýndar eða endurfrumsýndar, myndir eins og Alan lit...

07.10.2022

Vinátta getur komið úr óvæntri átt

Teiknimyndin Alan litli, sem kemur í bíó í dag, er byggð á vinsælli danskri barnabók eftir leikarana og handritshöfundana Peter Frödin og Line Knuutzon. Alan samþykkir að vera mannlegt loftnet. Alan litli er ellefu ára og er n...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn