Náðu í appið
Alan Litli

Alan Litli (2022)

Lille Allan

"Den menneskelige antenne "

1 klst 25 mín2022

Þegar foreldrar Alan skilja neyðist hann til að flytja í glænýjan bæ með föður sínum.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Þegar foreldrar Alan skilja neyðist hann til að flytja í glænýjan bæ með föður sínum. Þar kynnist hann Helga sem er mikill áhugamaður um fljúgandi furðuhluti. Ekki líður á löngu þar til geimveran Mæken nauðlendir á leikvellinum hjá Alan. Með þeim myndast mikil vinátta og Alan er staðráðin í að hjálpa Mæke að komast aftur til síns heima.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Aðalhlutverk í íslensku talsettu útgáfunni: Hjálmar Hjálmarsson, Andrea Ösp Karlsdóttir, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Steinn Ármann Magnússon, Stefanía Svavarsdóttir og Hlynur Atli Harðarson.
Meðal þeirra sem ljá persónum myndarinnar rödd eru Peter Frödin, Jesper Christensen (sem lék Mr. White í Bond-myndunum Spectre, Casino Royale og Quantum of Solace), Louis NæssSchmidt (The Chestnut Man og Checkered Ninja)og Sofie Torp (Daniel og The Marco Effect).

Höfundar og leikstjórar

Peter Frödin
Peter FrödinHandritshöfundurf. -0001
Thomas Porsager
Thomas PorsagerHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Nordisk Film DenmarkDK
Pop Up ProductionDK
Wil FilmDK