Firestarter (2022)
Eftir að hafa verið hluti af tilraunum leynilegrar opinberrar stofnunar, The Shop, fær Andy McGee yfirnáttúrulega hæfileika og kynnist svo draumastúlkunni.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir að hafa verið hluti af tilraunum leynilegrar opinberrar stofnunar, The Shop, fær Andy McGee yfirnáttúrulega hæfileika og kynnist svo draumastúlkunni. Þau eignast dóttur sem hefur einnig yfirskilvitlega hæfileika og getur kveikt í hlutum með hugaraflinu einu saman. The Shop ætlar sér nú að ná þeim aftur til sín.
Aðalleikarar
Vissir þú?
John Carpenter sem samdi tónlistina í myndinni, átti upphaflega að leikstýra upprunalegu myndinni frá árinu 1984, en hætt var við það þegar önnur mynd hans, The Thing, fékk dræmar viðtökur í miðasölunni árið 1982. Hann leikstýrði hinsvegar annarri Stephen King mynd, Christine, árið 1983.
Leikarinn Michael Greyeyes var ráðinn í hlutverk John Rainbird, en hann var í upprunlegu skáldsögunni Firestarter, Cherokee indjáni. Greyeyes er fyrsti bandaríski frumbygginn til að leika hlutverkið, þar sem bandaríski leikarinn George C. Scott lék það í myndinni frá árinu 1984.
Mark L. Lester sem leikstýrði upprunalegu myndinni frá árinu 1984, var ekki beðinn um að taka þátt í þessari nýju.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Blumhouse ProductionsUS

Weed Road PicturesUS

Universal PicturesUS
























