Náðu í appið
Shoplifters of the World

Shoplifters of the World (2021)

1 klst 30 mín2021

Myndin gerist í Denver í Bandaríkjunum sumarið 1987 og segir frá fjórum vinum sem reyna að jafna sig á því að breska rokkhljómsveitin The Smiths er skyndilega hætt störfum.

Rotten Tomatoes44%
Metacritic50
Deila:
Shoplifters of the World - Stikla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Myndin gerist í Denver í Bandaríkjunum sumarið 1987 og segir frá fjórum vinum sem reyna að jafna sig á því að breska rokkhljómsveitin The Smiths er skyndilega hætt störfum. Þau ákveða að fara út á lífið og skemmta sér ærlega til að syrgja hljómsveitina. Á sama tíma ræðst ástríðufullur aðdándi The Smiths inn á útvarpsstöð og neyðir þar útvarpsmanninn til að spila eingöngu Smiths lög.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Stephen Kijak
Stephen KijakLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

3:59
Untitled EntertainmentUS
Oscura Film
Piccadilly PicturesGB