Shoplifters of the World (2021)
Myndin gerist í Denver í Bandaríkjunum sumarið 1987 og segir frá fjórum vinum sem reyna að jafna sig á því að breska rokkhljómsveitin The Smiths er skyndilega hætt störfum.
Deila:
Söguþráður
Myndin gerist í Denver í Bandaríkjunum sumarið 1987 og segir frá fjórum vinum sem reyna að jafna sig á því að breska rokkhljómsveitin The Smiths er skyndilega hætt störfum. Þau ákveða að fara út á lífið og skemmta sér ærlega til að syrgja hljómsveitina. Á sama tíma ræðst ástríðufullur aðdándi The Smiths inn á útvarpsstöð og neyðir þar útvarpsmanninn til að spila eingöngu Smiths lög.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Stephen KijakLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
3:59
Untitled EntertainmentUS
Oscura Film
Piccadilly PicturesGB














