Náðu í appið
We Are X

We Are X (2016)

1 klst 33 mín2016

Hin goðsagnakennda hljómsveit X Japan var í fararbroddi tónlistarbyltingar í Japan á seinni hluta níunda áratugar síðustu aldar, með lagrrænni og fasmikilli rokktísku sinni.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic64
Deila:

Söguþráður

Hin goðsagnakennda hljómsveit X Japan var í fararbroddi tónlistarbyltingar í Japan á seinni hluta níunda áratugar síðustu aldar, með lagrrænni og fasmikilli rokktísku sinni. Tuttugu árum eftir að hljómsveitin hættir störfum, þá berst aðalsprauta hljómsveitarinnar, Yoshiki við innri djöfla, og vestræna fordóma, í lokatilraun til að kynna tónlist sveitarinnar fyrir umheiminum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

PrettybirdUS
Passion PicturesGB