Petit vampire (2020)
Ævintýri litlu vampírunnar
Litla vampíran býr í draugahúsi með ýmsum skrímslum, en hundleiðist alla daga.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Litla vampíran býr í draugahúsi með ýmsum skrímslum, en hundleiðist alla daga. Hann hefur verið tíu ára í 300 ár, og er löngu hættur að hafa gaman af að fara í bíó eða leika sér að sjóræningjaskipum. En hvað vill hann þá gera? Jú, hann langar að fara í skóla og eignast vini. En foreldrar hans eru ekki á sama máli; þeim finnst heimurinn vera of hættulegur fyrir hann. Hann ákveður því að strjúka ásamt bolabítnum Fantomate. Hann kynnist fljótlega Michel, ungum, ljúfum og klárum dreng. En fjandinn verður laus þegar erkióvinur fjölskyldu Litlu vampírunnar, Gibbous, fréttir af vinskap drengjanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Louise Rosner-MeyerLeikstjóri

Sandrina JardelHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

StudioCanalFR

France 3 CinémaFR

Panache ProductionsBE
The Magical SocietyFR

La Compagnie CinématographiqueBE









