Náðu í appið
Drive My Car

Drive My Car (2021)

Doraibu mai kâ

2 klst 59 mín2021

Tveimur árum eftir óvænt fráfall eiginkonunnar, þá fær hinn þekkti leikari og leikstjóri Yusuke Kafuku, boð um að leikstýra Chekhov leikritinu Vanya frændi í Hiroshima.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic91
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Tveimur árum eftir óvænt fráfall eiginkonunnar, þá fær hinn þekkti leikari og leikstjóri Yusuke Kafuku, boð um að leikstýra Chekhov leikritinu Vanya frændi í Hiroshima. Þar horfist hann í augu við erfiðar og flóknar ráðgátur sem tengjast lífi eiginkonunnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Haruki Murakami
Haruki MurakamiHandritshöfundurf. -0001
Takamasa Oe
Takamasa OeHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Bitters EndJP
C&I entertainmentJP
Culture EntertainmentJP
J-LODJP
nekojarashiJP
QuarasJP

Verðlaun

🏆

Óskarsverðlaun sem besta erlenda mynd. Tilnefnd til fernra Óskarsverðlauna. Besta erlenda kvikmyndin á Golden Globe verðlaunahátíðinni 2022. Þrenn verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes, m.a. fyrir besta handrit.