Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Drive My Car 2021

(Doraibu mai kâ)

Justwatch

Frumsýnd: 11. mars 2022

179 MÍNJapanska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
The Movies database einkunn 91
/100
Óskarsverðlaun sem besta erlenda mynd. Tilnefnd til fernra Óskarsverðlauna. Besta erlenda kvikmyndin á Golden Globe verðlaunahátíðinni 2022. Þrenn verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes, m.a. fyrir besta handrit.

Tveimur árum eftir óvænt fráfall eiginkonunnar, þá fær hinn þekkti leikari og leikstjóri Yusuke Kafuku, boð um að leikstýra Chekhov leikritinu Vanya frændi í Hiroshima. Þar horfist hann í augu við erfiðar og flóknar ráðgátur sem tengjast lífi eiginkonunnar.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.09.2022

Óskarstilnefnd mynd sýnd á Ísafirði

Opnunarmynd Pigeon International Film Festival (PIFF), sem haldin verður í annaðsinn á Ísafirði í haust, var tilnefnd sem besta erlenda myndin á Óskarsverðlaununum íár. Það er bútanska myndin Lunana: a Yak in The Classro...

04.08.2022

Heimakær hraðpenni

Kvikmyndin Bullet Train, eða Hraðlestin í lauslegri íslenskri þýðingu, með Brad Pitt í aðalhlutverki er komin í bíó á Íslandi. Höfundur bókarinnar sem myndin er byggð á, Kotaro Isaka frá Japan, er einn vinsæla...

28.09.2021

10 mest spennandi myndirnar á RIFF í ár

Núna þegar kvikmyndahátíðin Reykjavík International Film Festival er alveg að skella á er um að gera og skoða aðeins hvað eru mest spennandi myndirnar á hátíðinni. RIFF hóf göngu sína árið 2004 og er því ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn