Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissir þú
Christos Nikou fæddist í Aþenu árið 1984. Stuttmynd hans KM tók þátt í yfir 40 alþjóðlegum kvikmyndahátíðum, þar á meðal í Rotterdam, Stokkhólmi, Palm Springs, Sydney, Tallinn Black Nights, Interfilm Berlin og vann verðlaun fyrir Bestu Stuttmyndina í Motovun kvikmyndahátíð í Króatíu.
Undanfarin 10 ár hefur Nikou starfað sem aðstoðarleikstjóri í mörgum kvikmyndum í fullri lengd, meðal annars DOGTOOTH (Yorgos Lanthimos) og BEFORE MIDNIGHT (Richard Linklater).
APPLES er fyrsta kvikmynd Nikou í fullri lengd.
Með þessari súrrealísku sýn nær Gríski handritshöfundurinn og leikstjórinn Christos Nikou að setja upp töfrandi hugleiðingu um minni, sjálfsmynd og missi. Hann kannar hvernig samfélagið gæti tekið á óafturkræfum afleiðingum heimsfaraldurs í gegnum sögu eins manns og hans sjálfsuppgötvun.
Erum við samansafn af minningum okkar eða erum við dýpri og þýðingarmeiri en það?
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Vefsíða:
Frumsýnd á Íslandi:
25. mars 2022