Náðu í appið
Babysitter

Babysitter (2022)

1 klst 27 mín2022

Cédric er miðaldra karlmaður sem vikið er úr vinnu eftir að hafa kysst blaðakonu, ölvaður, í beinni útsendingu.

Rotten Tomatoes43%
Metacritic64
Deila:

Söguþráður

Cédric er miðaldra karlmaður sem vikið er úr vinnu eftir að hafa kysst blaðakonu, ölvaður, í beinni útsendingu. Án vinnu, fastur heima með konu sinni Nadine og órólegu barni, ákveður Cédric að gerast meðhöfundur bókar með bróðir sínum Jean-Michel þar sem þeir biðjast afsökunar á kvenfyrirlitningu sinni. Inn í söguna kemur þá Amy, dularfull og frjálsleg ung barnapía sem eins og Mary Poppins kynhvatar neyðir þríeykið til þess að takast á við erfiðar tilfinningar á sama tíma og hún snýr lífi þeirra á hvolf.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Myndin var frumsýnd á hinu fræga Midnight Section á Sundance kvikmyndahátíðinni í janúar 2022.

Höfundar og leikstjórar

Monia Chokri
Monia ChokriLeikstjórif. -0001
Paul Preston
Paul PrestonHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Amérique FilmCA
Phase 4 ProductionsFR