Náðu í appið

Babysitter 2022

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. mars 2022

87 MÍNFranska

Cédric er miðaldra karlmaður sem vikið er úr vinnu eftir að hafa kysst blaðakonu, ölvaður, í beinni útsendingu. Án vinnu, fastur heima með konu sinni Nadine og órólegu barni, ákveður Cédric að gerast meðhöfundur bókar með bróðir sínum Jean-Michel þar sem þeir biðjast afsökunar á kvenfyrirlitningu sinni. Inn í söguna kemur þá Amy, dularfull og frjálsleg... Lesa meira

Cédric er miðaldra karlmaður sem vikið er úr vinnu eftir að hafa kysst blaðakonu, ölvaður, í beinni útsendingu. Án vinnu, fastur heima með konu sinni Nadine og órólegu barni, ákveður Cédric að gerast meðhöfundur bókar með bróðir sínum Jean-Michel þar sem þeir biðjast afsökunar á kvenfyrirlitningu sinni. Inn í söguna kemur þá Amy, dularfull og frjálsleg ung barnapía sem eins og Mary Poppins kynhvatar neyðir þríeykið til þess að takast á við erfiðar tilfinningar á sama tíma og hún snýr lífi þeirra á hvolf.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.12.2017

Kurt Russell leikur jólasveininn

Bandaríski leikarinn góðkunni, Kurt Russell, er svo sannarlega í hátíðarskapi því hann hefur tekið að sér hlutverk í nýrri jólamynd frá streymiveitunni Netflix þar sem hann mun leika jólasveininn. Russell sást síðast í tvei...

06.10.2017

Halloween í fjóra áratugi

Hin sígilda „Halloween“ (1978) eftir John Carpenter nálgast óðfluga stórafmæli og staðfest er að ný mynd er  væntanleg til að fagna þeim merkilega áfanga. Sú mun einfaldlega bera titilinn „Halloween“ (2018) og...

29.10.2015

20 staðreyndir um frægar hryllingsmyndir

Hrekkjavakan er á næsta leiti og af því tilefni eru hér 20 áhugaverðar staðreyndir um margar af vinsælustu hryllingsmyndum allra tíma. Endilega nýttu þér fróðleikinn í hrekkjavöku-partíinu um helgina til að sýna...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn