The Survivor (2021)
Hnefaleikamaðurinn Harry Haft barðist við samfanga sína í útrýmingarbúðum Nasista í Seinni heimsstyrjöldinni í þeim tilgangi að reyna að lifa hörmungarnar af.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Hnefaleikamaðurinn Harry Haft barðist við samfanga sína í útrýmingarbúðum Nasista í Seinni heimsstyrjöldinni í þeim tilgangi að reyna að lifa hörmungarnar af. Hann glímir nú við erfiðar minningar og sektarkennd og ákveður að keppa við fræga hnefaleikakappa eins og Rocky Marciano til að reyna að finna æskuástina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Barry LevinsonLeikstjóri

Justine Juel GillmerHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Bron StudiosCA

Creative Wealth Media FinanceCA

Endeavor ContentUS

Baltimore PicturesUS
New Mandate FilmsUS
USC Shoah FoundationUS





















