Rock the Kasbah (2015)
"Opportunity rocks when you least expect it."
Hér segir frá umboðsmanninum Richie Lanz sem svo sannarlega má muna tímana tvenna í bransanum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Hér segir frá umboðsmanninum Richie Lanz sem svo sannarlega má muna tímana tvenna í bransanum. Dag einn ákveður hann að fara með einu söngkonunni sem hann hefur enn á sínum snærum í tónleikaferð til Afganistan. Þar lendir hann hins vegar fljótlega í miklum hremmingum sem gera hann að peninga- og vegabréfslausum strandaglópi í landinu. Fyrir tilviljun heyrir hann skömmu síðar unga, afganska söngkonu syngja og ákveður að hjálpa henni til að verða fyrsta konan sem tekur þátt í sjónvarpsþættinum og hæfileikakeppninni Afghan-Star.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Barry LevinsonLeikstjóri

Mitch GlazerHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Shangri-La EntertainmentUS

QED InternationalUS
Dune FilmsMA
Venture Forth

Open Road FilmsUS


















