Náðu í appið
Rock the Kasbah

Rock the Kasbah (2015)

"Opportunity rocks when you least expect it."

1 klst 46 mín2015

Hér segir frá umboðsmanninum Richie Lanz sem svo sannarlega má muna tímana tvenna í bransanum.

Rotten Tomatoes7%
Metacritic29
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Hér segir frá umboðsmanninum Richie Lanz sem svo sannarlega má muna tímana tvenna í bransanum. Dag einn ákveður hann að fara með einu söngkonunni sem hann hefur enn á sínum snærum í tónleikaferð til Afganistan. Þar lendir hann hins vegar fljótlega í miklum hremmingum sem gera hann að peninga- og vegabréfslausum strandaglópi í landinu. Fyrir tilviljun heyrir hann skömmu síðar unga, afganska söngkonu syngja og ákveður að hjálpa henni til að verða fyrsta konan sem tekur þátt í sjónvarpsþættinum og hæfileikakeppninni Afghan-Star.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Shangri-La EntertainmentUS
QED InternationalUS
Dune FilmsMA
Venture Forth
Open Road FilmsUS