Náðu í appið
Even Mice Belong in Heaven

Even Mice Belong in Heaven (2021)

I mysi patrí do nebe

"Friednship is a great adventure."

1 klst 20 mín2021

Myndin fjallar um 2 erkióvini, litla mús og ref, sem eftir óheppilegt atvik lenda í himnaríki dýra.

Rotten Tomatoes100%
Metacritic65
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Myndin fjallar um 2 erkióvini, litla mús og ref, sem eftir óheppilegt atvik lenda í himnaríki dýra. Þar missa þau allt sitt dýrslega eðli og verða bestu vinir. Ósk þeirra um að halda vináttu sinni áfram eftir að hafa snúið aftur til jarðar rætist en þau endurfæðast í gagnstæð hlutverk. Þökk sé krafti vináttu sigrast þau á hinum ýmsu hindrunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jan Bubenicek
Jan BubenicekLeikstjórif. -0001
Denisa Grimmová
Denisa GrimmováLeikstjórif. -0001
Alice Nellis
Alice NellisHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

HausbootCZ
Les Films du CygneFR
AnimoonPL
Fresh FilmsCZ
CinemArtSK
CANAL+ PolskaPL

Verðlaun

🏆

Myndin hefur fengið 7 tilnefningar og 5 verðlaun. Evrópska kvikmyndahátíðin – Tilnefning sem besta evrópska teiknimyndin í fullri lengd.