Framing Agnes (2022)
Agnes var brautryðjandi transkona sem tók þátt í kynheilbrigðisrannsókn Harold Garfinkels í UCLA árið 1960 og var lengi þekkt sem andlit transfólks og sögu þess.
Deila:
Söguþráður
Agnes var brautryðjandi transkona sem tók þátt í kynheilbrigðisrannsókn Harold Garfinkels í UCLA árið 1960 og var lengi þekkt sem andlit transfólks og sögu þess. Í þessari margslungnu heimildarmynd blandast saman skáldskapur, leikið efni og sannar frásagnir hennar og fleiri einstaklinga úr rannsókninni. Ramminn sem saga transfólks hefur verið settur í og hingað til verið of þröngur, víkkar hér til að fanga þann margbreytileika sem upplifun Agnesar er.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Chase JoyntLeikstjóri

Morgan M. PageHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Fae PicturesUS
Level GroundUS
Verðlaun
🏆
2 verðlaun enn sem komið er. Áhorfendaverðlaun á Sundance Film Festival og NEXT Innovater Award.











