Mutzenbacher
2022
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 25. mars 2022
100 MÍNÞýska
100% Critics 1 tilnefning og 1 verðlaun enn sem komið er. Berlinale Kvikmyndahátíð – Encounters Verðlaun.
Í meira en hundrað ár hefur skáldsagan “Josefine Mutzenbacher” verið mikið ádeiluefni vegna lostafulla lýsinga sinna á kynhneigð ungra kvenna. Skáldsagan var gefin út nafnlaust en hefur þó alla tíð verið kennd við Austurríska rithöfundinn Felix Salten (höfund Bamba). Þrátt fyrir að hafa verið bönnuð um tíma hefur skáldsagan verið nefnd sem hluti... Lesa meira
Í meira en hundrað ár hefur skáldsagan “Josefine Mutzenbacher” verið mikið ádeiluefni vegna lostafulla lýsinga sinna á kynhneigð ungra kvenna. Skáldsagan var gefin út nafnlaust en hefur þó alla tíð verið kennd við Austurríska rithöfundinn Felix Salten (höfund Bamba). Þrátt fyrir að hafa verið bönnuð um tíma hefur skáldsagan verið nefnd sem hluti af heimsfrægum Vínarbókmenntum. Kvikmyndin MUTZENBACHER sem tekin er upp í gamalli verksmiðju, fjallar um það þegar leikararnir standa frammi fyrir því að lesa brot úr skáldsögunni. Við lesturinn vakna ekki aðeins upp persónulegar minningar og erótískar fantasíur heldur koma einnig upp viðbrögð eins og afneitun, höfnun, sjálfsathugun og tilraunir til réttlætinga. Við lifum og elskum á tímum þegar kynlíf er sýnilegra en nokkru sinni fyrr en því er þó mætt með siðferðislegri ábyrgð.... minna