Náðu í appið
Rogue Hostage

Rogue Hostage (2021)

"Free the hostages. Or everyone Dies."

1 klst 33 mín2021

Einstæði faðirinn og fyrrum sjóliðshermaðurinn Kyle Snowden á erfitt með að venjast lífinu eftir hermennskuna og þjáist af áfallastreituröskun.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Einstæði faðirinn og fyrrum sjóliðshermaðurinn Kyle Snowden á erfitt með að venjast lífinu eftir hermennskuna og þjáist af áfallastreituröskun. Þegar hann er í venjubundnu eftirliti fyrir barnaverndaryfirvöld, þá lokast hann inni í verslun stjúpföður síns þegar brjálæðingurinn Eagan Raize ræðst inn og tekur alla gísla sem inni í búðinni eru. Í ljós koma óþægilegar upplýsingar um óvild Eagan í garð stjúpföður Kyle, öldungadeildarþingmannsins Sam Nelson, sem setur líf allra í mikla hættu, þar á meðal þingmanninn sjálfan og unga dóttur Kyle. Nú á Kyle í kappi við klukkuna til að bjarga fólkinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jon Keeyes
Jon KeeyesLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Douglas Smith
Douglas SmithHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Yale ProductionsUS
BondIt Media CapitalUS
Buffalo 8 ProductionsUS
SSS EntertainmentUS
Voltron Filmz
Red Sea MediaUS