Vissir þú
Aðalhetjan átti upphaflega að vera karlkyns og leikinn af Jackie Chan, en leikstjórarnir ákváðu að skipta um kyn og fengu Michelle Yeoh í hlutverkið.
Í atriðinu þar sem Joy býður móður sinni Evely að setjast í sófann með henni þá vitnar hún lauslega í John McClane úr Die Hard með því að segja \"Come Out to The Couch, We\'ll Get Together, Have A Few Laughs...\" en hún skiptir inn Couch fyrir Coast.
Atriðið sem sýnir upphaf alheimsins þar sem fólk er með pulsu fingur er tilvísun í hið fræga \"Dawn of Man\" opnunaratriði úr mynd Stanley Kubrick \"2001: A Space Odyssey\".
Í veruleika Evelyn þar sem hún er kvikmyndastjarna, þá er notað raunverulegt myndefni af Michelle Yeoh á rauða dreglinum, þar á meðal fyrir myndina Crazy Rich Asians (2018).