Náðu í appið
Everything Everywhere All at Once

Everything Everywhere All at Once (2022)

2 klst 19 mín2022

Kínverskur innflytjandi í Bandaríkjunum, frú Wong, þeysist inn í klikkað ævintýri þar sem hún er ein fær um að bjarga heiminum með því að kanna...

Rotten Tomatoes93%
Metacritic81
Deila:
Everything Everywhere All at Once - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Kínverskur innflytjandi í Bandaríkjunum, frú Wong, þeysist inn í klikkað ævintýri þar sem hún er ein fær um að bjarga heiminum með því að kanna aðra alheima sem tengjast lífskeiðum sem hún gæti hafa lifað.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Aðalhetjan átti upphaflega að vera karlkyns og leikinn af Jackie Chan, en leikstjórarnir ákváðu að skipta um kyn og fengu Michelle Yeoh í hlutverkið.
Í atriðinu þar sem Joy býður móður sinni Evely að setjast í sófann með henni þá vitnar hún lauslega í John McClane úr Die Hard með því að segja \"Come Out to The Couch, We\'ll Get Together, Have A Few Laughs...\" en hún skiptir inn Couch fyrir Coast.
Atriðið sem sýnir upphaf alheimsins þar sem fólk er með pulsu fingur er tilvísun í hið fræga \"Dawn of Man\" opnunaratriði úr mynd Stanley Kubrick \"2001: A Space Odyssey\".
Í veruleika Evelyn þar sem hún er kvikmyndastjarna, þá er notað raunverulegt myndefni af Michelle Yeoh á rauða dreglinum, þar á meðal fyrir myndina Crazy Rich Asians (2018).

Höfundar og leikstjórar

Daniel Scheinert
Daniel ScheinertLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Dan Kwan
Dan KwanLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

IAC FilmsUS
AGBOUS
Ley Line EntertainmentUS
Year of the RatUS

Verðlaun

🏆

Sjö Óskarsverðlaun, þ.á.m. sem besta mynd og besti leikstjóri og Jamie Lee Curtis, Ke Huy Quan og Michelle Yeoh fyrir leik.