Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Everything Everywhere All at Once 2022

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 15. apríl 2022

139 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
Rotten tomatoes einkunn 89% Audience
The Movies database einkunn 81
/100
Ell­efu til­nefn­ing­ar til Óskar­sverðlaun­anna. Michelle Yeoh er til­nefnd í flokki leik­konu í aðal­hlut­verki, Stephanie Hsu og Jamie Lee Curt­is eru til­nefnd­ar í flokki leik­konu í auka­hlut­verki. Ke Huy Quan er til­nefnd­ur í flokki leik­ara í au

Kínverskur innflytjandi í Bandaríkjunum, frú Wong, þeysist inn í klikkað ævintýri þar sem hún er ein fær um að bjarga heiminum með því að kanna aðra alheima sem tengjast lífskeiðum sem hún gæti hafa lifað.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.04.2022

Töfrar héldu fast í toppsætið

Toppmynd síðustu viku, Fantastic Beasts: The Secrets of Dumbledore, heldur sæti sínu á íslenska bíóaðsóknarlistanum þessa vikuna. Næstum þrjú þúsund manns lögðu leið sína í bíó um helgina að sjá myndina. Ei...

14.04.2022

Æðisgengin reið á hvítu hrossi

Tvær sérstaklega áhugaverðar og spennandi kvikmyndir bætast í bíóflóruna nú um helgina sem þýðir að úrvalið af kvikmyndum í bíó um Páskahelgina verður í einu orði sagt frábært! Allir ættu að geta fundið ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn