Náðu í appið
Swiss Army Man

Swiss Army Man (2016)

"We All need Some Body to Lean On. "

1 klst 35 mín2016

Hank er strandaglópur á eyðieyju og hefur misst alla von um björgun.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic64
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Hank er strandaglópur á eyðieyju og hefur misst alla von um björgun. Hann ákveður því að ljúka þessu af og hengja sig – en þá sér hann lík í fjöruborðinu! Eftir að Hank uppgötvar líkið, sem er af ungum manni, fyllist hann nýrri von um að komast heim. Ásamt líkinu, sem reynist reyndar grunsamlega líflegt af líki að vera, heldur hann svo bjartsýnn af stað ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

BlackBird
Tadmor
Astrakan FilmsUS
Cold Iron PicturesUS
PrettybirdUS