Söguþráður
Marian er á flótta. Hún snýr aftur í gamla heimabæinn sinn til að fela sig hjá systur sinni Vivian, en þær eru eineggja tvíburar. Það á eftir að breyta lífi þeirra beggja.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Erin VassilopoulosLeikstjóri

Alessandra MesaHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Sunshine Sachs

Nice DissolveUS
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til verðlauna bæði á Sundance og São Paulo kvikmyndahátíðunum.













