The Last Son (2021)
"Dead or Alive"
Útlaginn grimmi, Isaac LeMay, kemst að því að á honum hvílir bölvun sem byggist á spádómi: eitt barna hans mun myrða hann.
Deila:
Söguþráður
Útlaginn grimmi, Isaac LeMay, kemst að því að á honum hvílir bölvun sem byggist á spádómi: eitt barna hans mun myrða hann. Til að koma í veg fyrir þetta leitar hann uppi öll börnin sín, þar á meðal Cal, sem hann hefur ekki séð mjög lengi. Með leitarflokka á hælunum, og lögreglustjóran Solomon þar á meðal, þarf LeMay að finna leið til að stöðva börnin sín og aflétta bölvuninni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tim SuttonLeikstjóri
Aðrar myndir

Greg JohnsonHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Blind Wink Productions
VMI Worldwide

VMI WorldWideUS
VMI Productions

DecalUS





















