Inni ludzie (2021)
Myndin gerist í Varsjá og fjallar um ástarsamband rapparans Kamil og hinnar giftu Iwona.
Deila:
Söguþráður
Myndin gerist í Varsjá og fjallar um ástarsamband rapparans Kamil og hinnar giftu Iwona. Við fyrstu sýn eiga þau ekkert sameiginlegt. Henni leiðist þó hún lifi lúxuslífi. Hann er 32 ára og býr enn í blokk í foreldrahúsum. Honum dreymir um að slá í gegn en vinnur íhlaupastörf inn á milli. Samband þeirra ýtir þeim út í að horfa á hlutina í nýju samhengi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Rob FryLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

MadantsPL

Moderator InwestycjePL

Film ProdukcjaPL

Mazowiecki Instytut KulturyPL
Abstraction PlanPL

CANAL+ PolskaPL






