Náðu í appið
 Colors of Love

Colors of Love (2021)

1 klst 25 mín2021

Þegar bókasafnsvörðurinn Taylor Harris missir skyndilega vinnuna fer hún í heimsókn til bróður síns sem býr í litlum bæ í Montana.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar bókasafnsvörðurinn Taylor Harris missir skyndilega vinnuna fer hún í heimsókn til bróður síns sem býr í litlum bæ í Montana. Bróðir hennar rekur þar lítið hótel sem auðjöfurinn Joel Sheenan vill kaupa og endurbyggja. Harris ákveður að hjálpa bróður sínum að verjast þessum fyrirætlunum auðjöfursins.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

All Canadian EntertainmentCA
Brad Krevoy TelevisionUS
Hideaway PicturesCA
HP Tycoon Productions
Motion Picture Corporation of AmericaUS