Salem's Lot (2022)
Salem´s Lot
Rithöfundurinn Ben Mears, sem ólst að hluta til upp í bænum Jerusalem´s Lot í Maine í Bandaríkjunum, sem einnig er þekktur sem Salem´s Lot, snýr...
Deila:
Söguþráður
Rithöfundurinn Ben Mears, sem ólst að hluta til upp í bænum Jerusalem´s Lot í Maine í Bandaríkjunum, sem einnig er þekktur sem Salem´s Lot, snýr aftur eftir 25 ár til að skrifa bók um Marsten House húsið. Það hefur lengi verið í eyði og Mears á slæmar minningar um það frá því hann var barn. Hann kemst fljótlega að því að ævaforn ári er einnig mættur í bæinn til að breyta íbúunum í vampírur. Hann heitir því að stöðva pláguna og bjarga bænum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gary DaubermanLeikstjóri
Aðrar myndir
Lee Mi-sookHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

New Line CinemaUS

Atomic MonsterUS

Vertigo EntertainmentUS
Wolper OrganizationUS













