Náðu í appið
Interceptor

Interceptor (2022)

"The World's last defense."

1 klst 39 mín2022

Hinn margreyndi höfuðsmaður JJ Collins verður yfirmaður eldflaugavarnarstöðvar í miðju Kyrrahafinu eftir að henni er að ófyrirsynju ýtt úr draumastarfinu í Pentagon, höfuðstöðvum bandarísku leyniþjónustunnar...

Rotten Tomatoes47%
Metacritic51
Deila:
Interceptor - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hinn margreyndi höfuðsmaður JJ Collins verður yfirmaður eldflaugavarnarstöðvar í miðju Kyrrahafinu eftir að henni er að ófyrirsynju ýtt úr draumastarfinu í Pentagon, höfuðstöðvum bandarísku leyniþjónustunnar CIA. Þegar árás er yfirvofandi á stöðina þá þarf Collins að takast á við hinn heillandi en um leið gjörspillta Alexander Kessel, fyrrum bandarískan leyniþjónustumann sem hefur skipulagt voðaverkið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Ambience EntertainmentAU
Foryor Entertainment