Náðu í appið

Unplugging 2022

94 MÍNEnska

Til að blása nýju lífi í hjónabandið ákveða hjón að fara í sjálfskipaða "detox" ferð, án allra stafrænna tækja, í fjarlægan fjallabæ. Það sem byrjar sem hin fullkomna tæknilausa helgi, spinnst hinsvegar fljótlega allt úr böndunum. Nú neyðast Dan og Jeanine til að tengjast hvoru öðru til að reyna að bjarga hjónabandinu og geðheilsunni.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn