Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Black Box 2021

(Boîte noire)

Aðgengilegt á Íslandi
129 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
Rotten tomatoes einkunn 79% Audience

Matthieu er ungur og hæfileikaríkur svartkassagreinandi, þ.e. hann rannsakar svarta kassann svokallaða sem er um borð í flugvélum og skráir allt sem þar gerist. Hann þarf nú að rannsaka hrap nýrrar þotu. En þegar yfirvöld loka málinu, þá fer hann að velta fyrir sér hvort að eitthvað sé bogið við sönnunargögnin. Eftir því sem hann hlustar á upptökurnar... Lesa meira

Matthieu er ungur og hæfileikaríkur svartkassagreinandi, þ.e. hann rannsakar svarta kassann svokallaða sem er um borð í flugvélum og skráir allt sem þar gerist. Hann þarf nú að rannsaka hrap nýrrar þotu. En þegar yfirvöld loka málinu, þá fer hann að velta fyrir sér hvort að eitthvað sé bogið við sönnunargögnin. Eftir því sem hann hlustar á upptökurnar aftur og aftur þá fer hann að heyra mjög alvarlega hluti. Gæti upptöunni hafa verið breytt eftir á? Hann ákveður þvert á vilja yfirmanna sinna að kanna málið sjálfur sem á eftir að reynast hættuleg vegferð sem ógnar ekki bara ferli hans heldur ýmsu öðru.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.11.2014

Rachel McAdams í True Detective 2

Leikkonurnar Rachel McAdams (Midnight in Paris, The Notebook) og Kelly Reilly (Black Box, Flight) hafa verið staðfestar í ein af aðalhlutverkunum í nýrri seríu af spennuþáttunum True Detective og munu þær leika á móti Vince Vaughn og Colin Farr...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn