Paradise Highway (2022)
Vörubílstjórinn Sally er neydd til að smygla ólöglegum varningi til að bjarga bróður sínum úr klóm stórhættulegs fangagengis.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Vörubílstjórinn Sally er neydd til að smygla ólöglegum varningi til að bjarga bróður sínum úr klóm stórhættulegs fangagengis. Það reynir á samvisku hennar þegar pakkinn reynist vera unglingsstúlka, og á sama tíma er alríkislögreglan, FBI, á hælum hennar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Anna GuttoLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Silver ReelCH

Grindstone Entertainment GroupUS

ZDFDE














