Náðu í appið
Paradise Highway

Paradise Highway (2022)

1 klst 55 mín2022

Vörubílstjórinn Sally er neydd til að smygla ólöglegum varningi til að bjarga bróður sínum úr klóm stórhættulegs fangagengis.

Rotten Tomatoes14%
Metacritic48
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Vörubílstjórinn Sally er neydd til að smygla ólöglegum varningi til að bjarga bróður sínum úr klóm stórhættulegs fangagengis. Það reynir á samvisku hennar þegar pakkinn reynist vera unglingsstúlka, og á sama tíma er alríkislögreglan, FBI, á hælum hennar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Anna Gutto
Anna GuttoLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Silver ReelCH
Grindstone Entertainment GroupUS
ZDFDE