The Wrath of God (2022)
La Ira de Dios
Hjón með börn eiga í erfiðleikum og svo virðist sem þau hafi reynt allt en ekkert gangi.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Hjón með börn eiga í erfiðleikum og svo virðist sem þau hafi reynt allt en ekkert gangi. Sem síðasta úrræði þá ákveða þau að nota forrit sem bætir við eða dregur frá punkta eftir því hvernig þau haga sér við hvort annað. Í fyrstu gengur allt vel en síðan verða þau heltekin af punktasöfnuninni og lífið verður stjórnlaust.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Pete AnticoLeikstjóri
Aðrar myndir

Pablo Del TesoHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Buffalo FilmsAR








