Gold (2022)
"For everything, he'll do anything"
Sagan gerist í nálægri framtíð.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Sagan gerist í nálægri framtíð. Tveir flækingar á leið yfir eyðimörkina finna stærsta gullklump sem fundist hefur og draumur um endalaus auðævi kviknar og græðgin tekur völdin. Þeir gera áætlun um að grafa upp fenginn og annar þeirra fer að ná í nauðsynleg tæki og tól. Hinn þarf að vera eftir í brennheitri eyðimörkinni þar sem villihundar og dularfullir aðilar ógna honum. Einnig þarf hann að glíma við hugsunina um að félagi hans hafi mögulega falið hann örlögunum á vald.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Stephen GyllenhaalLeikstjóri

Polly SmythHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Deeper WaterUS
Rogue Star ProductionsAU

Screen AustraliaAU

StanAU

South Australian Film CorporationAU






















