Blasted (2022)
"Bros Before Ufos"
Æskuvinirnir Sebastian og Mikkel hittast aftur í steggjapartíi Sebastians.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Æskuvinirnir Sebastian og Mikkel hittast aftur í steggjapartíi Sebastians. Á meðan MIkkel þroskaðist lítt uppúr því að hafa verið laser-tag undrabarn, þá er Sebastian orðinn vinnalki, heltekinn af starfsframanum. Hann notar eigið steggjapartý meira að segja til að heilla tilvonandi viðskiptavin. En þegar innrás geimvera truflar partýið þá þurfa þeir Mikkel og Sebastian að snúa bökum saman og rifja upp gömlu laser-tag og Paintball taktana.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Martin SofiedalLeikstjóri

Emanuel NordrumHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Miso Film NorgeNO










