The Super Mario Bros. Movie (2023)
"Let's-a go!"
Píparinn Mario frá Brooklyn ferðast í gegnum Svepparíkið með prinsessunni Peach og mannlega sveppinum Toad í leit að bróður Mario, Luigi.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Píparinn Mario frá Brooklyn ferðast í gegnum Svepparíkið með prinsessunni Peach og mannlega sveppinum Toad í leit að bróður Mario, Luigi. Markmiðið er að bjarga heiminum frá hinu hrikalega eldspúandi skrímsli Bowser.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Spilakassi á pítsastaðnum snemma í myndinni heitir Jump Man. Persónan Mario var upphaflega þekkt undir nafninu Jumpman þegar hann kom fyrst fram á sjónvarsviðið í tölvuleiknum Donkey Kong frá 1981. Nafni persónunnar var breytt í Mario þegar starfsfólki Nintendo í Bandaríkjunum fannst hann líkjast leigusala hússins sem þau störfuðu í, Mario Segale.
Þetta er fyrsta Super Mario Bros. myndin sem kemur í bíó síðan Super Mario Bros. var frumsýnd árið 1993 með Bob Hoskins og John Leguizamo í hlutverkum píparanna.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal PicturesUS

IlluminationUS

NintendoJP






























