Náðu í appið
1776

1776 (1972)

"The Great Holiday Show That Sets The Screen Aglow"

2 klst 21 mín1972

Söngleikur um pólitísk átök í frelsisbarátta bresku nýlendnanna á austurströnd Norður Ameríku frá 1763 — 1783.

Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Söngleikur um pólitísk átök í frelsisbarátta bresku nýlendnanna á austurströnd Norður Ameríku frá 1763 — 1783. Í aðdraganda 4. júlí 1776 fá þingmennirnir John Adams og Benjamin Frankin, Thomas Jefferson, til að skrifa sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna í þeim tilgangi að tefja fyrir á meðan þeir reyna að sannfæra bandarísku nýlendurnar til að samþykkja sjálfstæði.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Peter H. Hunt
Peter H. HuntLeikstjórif. -0001
Peter Stone
Peter StoneHandritshöfundur

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Jack L. Warner ProductionsUS