Náðu í appið
Band

Band (2022)

1 klst 28 mín2022

Band segir sögu þriggja kvenna í hljómsveitinni The Post Performance Blues Band.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Band segir sögu þriggja kvenna í hljómsveitinni The Post Performance Blues Band. Í sameiningu ákveða þær að gefa sér eitt ár til að verða poppstjörnur eða hætta að spila að eilífu. Band sýnir raunveruleikann í öllu sínu veldi. Hún er litrík, klikkuð og bráðfyndin mynd um vináttu, þroska og listina að leika sér frameftir aldri!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Icelandic Film CentreIS
Compass FilmsIS