Náðu í appið
Öllum leyfð

Band 2022

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 4. nóvember 2022

88 MÍNÍslenska

Band segir sögu þriggja kvenna í hljómsveitinni The Post Performance Blues Band. Í sameiningu ákveða þær að gefa sér eitt ár til að verða poppstjörnur eða hætta að spila að eilífu. Band sýnir raunveruleikann í öllu sínu veldi. Hún er litrík, klikkuð og bráðfyndin mynd um vináttu, þroska og listina að leika sér frameftir aldri!

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn