Bodies Bodies Bodies (2022)
"This is not a safe space."
Hópur ungs fólks fer út úr borginni og heldur partý sem fer illilega úr böndunum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Vímuefni
Hræðsla
Blótsyrði
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Hópur ungs fólks fer út úr borginni og heldur partý sem fer illilega úr böndunum.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Þar sem myndin gerist nær alfarið í dimmu húsi og einu ljósgjafarnir eru farsímar, höfuðljós og glóprik, þurftu leikarar að fá leiðbeiningar frá kvikmyndatökumanninum Jasper Wolf um hvernig þau og hvert atriði átti að vera lýst. Wolf sagði að ef einhver klikkaði á tímasetningu þá væri atriðið ónýtt þar sem aðeins myndu sjást dökkar skuggamyndir.
Aðalleikkonan Amandla Stenberg sendi New York Times gagnrýnandanum Lena Wilson skilaboð en Wilson kallaði myndina 95 mínútna auglýsingu fyrir brjóstaskorur. Hún sagði: \"Gagnrýni þín var frábær, en ef þú hefðir getað tekið augun af brjóstunum á mér þá hefðirðu kannski getað horft á myndina.\"
Heiti kvikmyndarinnar og leikurinn sem farið er í er byggt á algengum spunaleik sem kallast Body Body (eða morð í myrkrinu) þar sem þátttakendur hlaupa um myrkvað rými á meðan morðinginn \"drepur\" spilarana með því að banka í bakið á þeim, og reynir að drepa allan hópinn.
Höfundar og leikstjórar

Halina ReijnLeikstjóri
Aðrar myndir

Alice LoHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

A24US

2AMUS


















