Náðu í appið
Rabbit Academy

Rabbit Academy (2022)

Die Häschenschule - Der große Eierklau

1 klst 16 mín2022

Max hefur náð markmiði sínu um að verða fyrsta borgarkanínan til að vera valin inn í meistaranám fyrir páskakanínur.

Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Max hefur náð markmiði sínu um að verða fyrsta borgarkanínan til að vera valin inn í meistaranám fyrir páskakanínur. Núna þurfa hann og vinir hans að finna hver sína ofurhæfileika til að vernda Páskana. En þá gerist hið ótrúlega. Kraftmesti töfragripur páskakanínanna, gullna eggið, verður svart, sem þýðir að Páskarnir eru í bráðri hættu!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Dagmar Rehbinder
Dagmar RehbinderHandritshöfundurf. -0001
Katja Grübel
Katja GrübelHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Akkord FilmDE
ARX AnimaAT