Nanook of the North (1922)
"The truest and most human story of the Great White Snows."
Robert J.
Deila:
Söguþráður
Robert J. Flaherty gerði þessa stórmerkilegu og fyrstu heimildamynd til að njóta almennrar hylli og undirstrika mikilvægi heimildamynda. Í myndinni er fylgst með erfiðu en fallegu lífiNanook og fjölskyldu hans á kanadíska norðurskautinu. Kvikmyndin þótti mikið afrek á sínum tíma og er enn stórmerk heimild um heim sem nú er að mestu horfinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jerry StrivelliLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Les Frères Revillon












