Love Again (2023)
It’s All Coming Back to Me
"Destiny has a plan."
Ung kona reynir að jafna sig á dauða unnusta síns með því að senda rómantísk textaskilaboð í gamla símanúmerið hans.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Ung kona reynir að jafna sig á dauða unnusta síns með því að senda rómantísk textaskilaboð í gamla símanúmerið hans. Hún myndar samband við manninn sem fékk númerinu úthlutað eftir dauða kærastans.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Persóna Sam Heughan, Rob Burn, heitir sama nafni og hið fræga skoska ljóðskáld Robert Burns. Ljóð Robert Burns leika einmitt lykilhlutverk í að sameina persónu Sams í sjónvarpsþáttunum Outlander, Jamie, við unnustuna Claire.
Maðurinn sem persóna Priyanka Chopra á misheppnað stefnumót við, er leikinn af raunverulegum eiginmanni hennar, Nick Jonas.
Hér í þessari kvikmynd pantar persóna Nick Jonas margarítu drykki. Í kvikmyndinni Jumanji: Welcome to the Jungle, býr persóna hans þar þá til.
Höfundar og leikstjórar

Jim StrouseLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Screen GemsUS

Thunder RoadUS

2.0 EntertainmentUS

















