Náðu í appið
The Real Blonde

The Real Blonde (1997)

"What you see isn't always what you get."

1 klst 45 mín1997

Joe og Mary hafa búið saman í Manhattan í sex ár.

Rotten Tomatoes34%
Metacritic48
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Joe og Mary hafa búið saman í Manhattan í sex ár. Joe er leikari, sem er ekki með neinn umboðsmann og enga ferilskrá, en er mjög metnaðarfullur. Hann vinnur sem þjónn á kaffihúsi. Mary vinnur sem förðunardama hjá vinsælum tískuljósmyndara, Blair, og hún borgar megnið af reikningunum. Joe ákveður að setja markið aðeins lægra og fær lítið hlutverk í tónlistarmyndbandi hjá Madonnu, á meðan vinur hans og samstarfsfélagi á kaffihúsinu, Bob, fær vel launað hlutverk í sápuóperu þar sem hann leikur á móti hinni töfrandi Kelly.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tom DiCillo
Tom DiCilloLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

Lakeshore EntertainmentUS