Náðu í appið
Wing Commander

Wing Commander (1999)

Wing Commander: Space Will Never Be the Same

"An Action-Packed Thrill Ride! "

1 klst 40 mín1999

Sagan gerist á miðri 27.

Rotten Tomatoes10%
Metacritic21
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Sagan gerist á miðri 27. öldinni. Terran bandalagið er í stríði við Kilrathi keisaradæmið. Eftir að Kilrathi eyðileggur herstöð Terran, hertaka þeir NAVCOM herflokk og stefna á jörðina. Liðstyrkur Terrana á að berast innan tveggja tíma eftir að Kilrathi lendir á jörðinni, og nú þarf orrustugeimflaugin TCS Tiger Claw að tefja Kilrathi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Chris Roberts
Chris RobertsLeikstjóri
Kevin Droney
Kevin DroneyHandritshöfundur
Anthony Zerbe
Anthony ZerbeHandritshöfundur

Framleiðendur

Wing Commander Productions
American Entertainment Investors
Digital Anvil
No Prisoners Productions
Origin Systems Inc.
The Carousel Picture CompanyLU

Gagnrýni notenda (2)

Það er langt síðan maður sá annað eins drasl. Myndin ætti að fá gyllta kirsuberið fyrir handritið. Þvílíkt hnoð hef ég ekki séð áður. Gott dæmi um vondar gloppur í handritinu er...

Wing Commander er byggð á samnefndum geimbardagaflugleikjum sem hafa verið afar vinsælir. Á milli bardaga í þessum leikjum voru kvikmynduð atriði sem héldu sögunni gangandi og voru afar vel...