Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Betty Blue 1986

(37°2 le matin,)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
185 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 78% Critics
The Movies database einkunn 56
/100
Tilnefnd bæði til Óskarsverðlauna og BAFTA verðlauna sem besta erlenda mynd.

Zorg lifir einföldu og áhyggjulausu lífi. Hann er draumóramaður og langar að verða rithöfundur. Hann þvælist um á ströndinni og gerir upp hús til að hafa í sig og á. Þá skyndilega birtist Betty. Hún er kröftug, óútreiknanleg og hættulega falleg nítján ára gömul kona sem þeytir lífi hans inn í skapandi óreiðu og ákafar ástríður. Betty er eins... Lesa meira

Zorg lifir einföldu og áhyggjulausu lífi. Hann er draumóramaður og langar að verða rithöfundur. Hann þvælist um á ströndinni og gerir upp hús til að hafa í sig og á. Þá skyndilega birtist Betty. Hún er kröftug, óútreiknanleg og hættulega falleg nítján ára gömul kona sem þeytir lífi hans inn í skapandi óreiðu og ákafar ástríður. Betty er eins og ferskur vindur í lífi hans en smátt og smátt verður þráin eyðileggjandi. Zorg er máttlaus gegn töfrum Bettyar. En í augum Betty er Zorg upphaf og endir alls. Getur hann staðið undir væntingum hennar? ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn