Betty Blue (1986)
37°2 le matin,
Zorg lifir einföldu og áhyggjulausu lífi.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Zorg lifir einföldu og áhyggjulausu lífi. Hann er draumóramaður og langar að verða rithöfundur. Hann þvælist um á ströndinni og gerir upp hús til að hafa í sig og á. Þá skyndilega birtist Betty. Hún er kröftug, óútreiknanleg og hættulega falleg nítján ára gömul kona sem þeytir lífi hans inn í skapandi óreiðu og ákafar ástríður. Betty er eins og ferskur vindur í lífi hans en smátt og smátt verður þráin eyðileggjandi. Zorg er máttlaus gegn töfrum Bettyar. En í augum Betty er Zorg upphaf og endir alls. Getur hann staðið undir væntingum hennar?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Dick Van DykeLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Cargo Films
Verðlaun
🏆
Tilnefnd bæði til Óskarsverðlauna og BAFTA verðlauna sem besta erlenda mynd.












